Fćrsluflokkur: Mannréttindi

Haltu mér slepptu mér Jesús og láttu jólasveininn í friđi

,,Ţađ er enginn ađ eyđileggja jólin. Í drögunum er ţess sérstaklega getiđ ađ ekki er ćtlunin međ ţeim ađ hrófla viđ hefđbundnum jólaundirbúningi leik- og grunnskóla. Litlu-jólin, jólaföndriđ, jólaböllin og annar sígildur undirbúningur jóla verđur eftir sem áđur veruleiki reykvískra leik- og grunnskólabarna.,,Skrifar Oddný Sturludóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar 18. október 2010

Ég skil ekki ţessa lognmollu, af hverju fariđ ţiđ ekki alla leiđ víst ađ ţiđ eruđ byrjuđ.Takiđ líka jólasveininn út! Ţađ er veriđ ađ ljúga af börnum okkar kynslóđ eftir kynslóđ. Hćttiđ međ ţetta bull ađ gefa jóla og páskafrí. Hvernig haldiđ ţiđ ađ öđru fólki í landinu líđi yfir hátíđarnar! Hafiđ frekar vetrar og vorfrí sem hver og einn getur valiđ ađ taka sér á ţeim tíma sem hentar honum.Ţetta er líka örugglega ţjóđfélagslega hagkvćmt, enginn ţarf ađ loka fyrirtćkjum, og vinnuveitendur ţurfa ekki ađ borga himinhá laun ef ađ ţeir hafa opiđ á rauđum degi.

,,Ómálefnalega umrćđu hrćđist ég hins vegar eins og pestina - sér í lagi ţegar hún tekur á sig mynd útlendingahaturs. 
En sú hrćđsla kemur ekki í veg fyrir ađ viđ mótum samfélag sem tekur sífellt meira tillit til margbreytileikans.,, Skrifar Oddný einnig

Viđ ţurfum svo sannarlega ađ ađlagast fjölmenningarsamfélagi okkar, já hvađa bull er ţađ ađ 80-90% ţjóđarinnar vilji halda í gömul gyldi, hvađ ţá ađ hlusta á ţćr hávćru raddir!. Ţetta eru líka líklega allt saman útlendingahatarar.

Göngum alla leiđ breytum ţjóđsöngi okkar í ŢÖGN ţá móđgum viđ ekki neinn!


Stríđ

Mér hefur veriđ hugsađ til ţess undanfariđ hvađ ţađ er sem veldur ţví ađ sum stríđ fá meiri umfjöllun en önnur og sum stríđ er umheiminum meira í mun ađ stöđva en önnur. Ég veit ekki svariđ. En mér verđur hugsađ til orđa kanadísks manns sem vann í friđargćslu í Rúanda sem sagđi ađ svört líf vćru minna virđi en hvít líf. Hann sagđi ţetta međ mikilli hryggđ.

Bróđir minn fór ađ skođa hversu margir hafa falliđ í hinum ýmsu stríđum á netinu og tölurnar sem eru gefnar upp ţar eru sláandi (www.antiwar.com).

Darfur 200-400 ţúsund látiđ lífiđ frá 2003.

Rúanda 1994 Frá apríl til miđjan júlí féllu 800-1000.000 manns.

Júgóslavía sér mađur tölur 500-1000.000 manns.

Írak 1.307.319 manns.

Ţetta er hrćđilegt. Ţetta opnar líka augu manns fyrir ţví hvílík forréttindi ţađ eru ađ vera íslendingur.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband