29.11.2008 | 12:14
Hroki eða ráðþæging
Með hroka vekja menn aðeins þrætur, en hjá ráðþægnum mönnum er viska.
Orðskviðirnir 13:10
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Facebook
29.11.2008 | 12:14
Með hroka vekja menn aðeins þrætur, en hjá ráðþægnum mönnum er viska.
Orðskviðirnir 13:10
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
hæ sæta. kvitt kvitt love
Unnur Perla (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 19:15
Snilld :) eigðu blessaða helgi.
kv.
Linda
Linda, 30.11.2008 kl. 00:17
Það er eitt sem ég er að reyna fatta??? Er Unnur Arna mákona mín að verða pólitísk!!! Eða hafa skoðarnir hennar verið undir teppi í all mörg ár. Til hamingju mákona að vera komin undan teppinu (ekki skápnum). Svo er annað mál hvort ég sé sammála þér.
kv.
Inga Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 13:50
Hæ skvís og elsku mákona, þú hefur alltaf verið sammála mér!!!!!!!!
Nei nei bara að stríða þér.
Manni stendur bara ekki lengur á sama um hvað er að verða um þjóðfélag okkar, sérstaklega vegna þess að nú þurfum við líka að huga að því hverskonar þjóðfélag við erum að skapa börnunum okkar. Þetta er ekki lengur bara spurning um hvort að við (Ég og þú) spjörum okkur, heldur geta börnin okkar spjarað sig og ekki bara það líka blómstrað í þessu þjóðfélagi? Hvað bíður þeirra? Nú er tíminn til að huga að því!!
Elska þig og ykkur snúllur út á landi
Unnur Arna Sigurðardóttir, 5.12.2008 kl. 01:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.